
— 19.07.2025 —
Anna & Albert
Ganga í hjónaband!
Elsku vinir & ættingjar,
Okkur er sönn ánægja að bjóða þér í giftinguna okkar & að njóta dagsins saman.
Klæðaburður dagsins eru þínar fegurstu flíkur. Allir litir eru í boði fyrir gesti nema liturinn grænn.

Hvenær?
Laugardaginn 19. júlí 2025
Athöfn: 15—16
Fögnuður: 18—05
Hvar?
Kópavogskirkja
&
Menntaskólinn að Laugarvatni
Gisting
Menntaskólinn að Laugarvatni
Boðið verður upp á að gista á heimavistinni í menntaskólanum.
Hægt er að bóka herbergi við staðfestingu á mætingu (RSVP) í giftinguna.
Hvert herbergi rúmar tvo einstaklinga & mun herbergið kosta 10.000kr.
Óskalisti
Eigur okkar eru margar og plássið smátt, því óskum við aðeins eftir nokkrum krónum ef þú vilt gefa okkur giftingarglaðning.
Með fullt fang af þakklæti & eftirvæntingu þá vonum við innilega að þú getir tekið þátt að skapa langvarandi minningar á stóra deginum okkar.
Vinsamlegast látið okkur vita hvort þú mætir fyrir 1. maí.